RAM stendur fyrir Random Access Memory eða vinnsluminni á Íslensku. Vinnsluminnið er næsthraðvirkasta minnið sem að tölvan er með fyrir utan minnið sem örgjafarnir eru með en það minni eru einungis nokkur megabyte á meðan vinnsluminni geta verið upp yfir 100GB ef að stuðningur er til staðar.
ROM stendur fyrir Read Only Memory. Þegar hefur verið skrifað á ROM chip er aldrei hægt að eyða því. Ólíkt RAM, þar sem öllum gögnum er eydd þegar búið er að slökkva á rafmagningu, heldur ROM sínu.
Fyrirbyggjandi viðhald er þegar þú setur upp tölvu með sterkum grunn og viðheldur henni vel. Þá er hugsað út í ýmsa hluti eins og t.d. staðsetningu tölvu, loftflæði kassa, regluleg rykhreinsun. Fyrirbyggjandi viðhald á líka við hugbúnað og getur verið hvaða forrit eru sett upp og að útgáfur þeirra séu stöðugar, af sjálfsögðu líka að vélin sé með góðri vírusvörn.
4. Fyrir hvað stendur skammstöfunin ESD, hvað er það og hvaða leiðir höfum við til að verjast því þegar unnið er með tölvubúnað?
ESD stendur fyrir Electrostatic Discharge. ESD getur komið fyrir þegar t.d. einstaklingur sem er að meðhöndla tölvubúnað, snertir íhlutinn þegar hann er með hlaðið upp rafmagn í líkamanum og eyðileggur eitthvað. Ýmsar leiðir eru til til að komast framhjá þessu óhappi. ESD armbönd eru eitt af þeim, það er þegar sá sem er að meðhöndla íhlutinn er jarðtengdur með armbandi um úlliðinn eða ökklann. ESD mottur eru líka notaðar, það er þegar íhlutur er geymdur á mottu sem ver hluti sem geymdir eru á henni, frá rafmagni.
Hvort að þeir séu nógu kraftmiklir til að keyra vélbúnaðinn sem ættlast er til að nota. Eins er hægt að fara út í sparneytni ef maður hefur áhuga á því. Svo líka að versla frá viðurkenndum aðila.
1. Fá uppl. frá notandanum sjálfum og skoða error skilaboð, fá almennar uppl. um hvað vandamálið snýst.
7. Hver er munurinn á opinn (e. open ended) og lokaðri (closed ended) spurningu? Nefnið dæmi um báðar gerðir af spurningum.
Closed ended spurning er spurning sem leitar eftir stuttu svari eins og já/nei. Open ended spurning er spurning sem krefst þess að sá sem svarar, rökstyðji eða gefi langt svar, eiginlega eins og þessi spurning.
Jaðartæki eru tæki sem að þú tengir við tölvuna, algengustu tilfelli með USB tengi. Eftir að jaðartæki er stungið í samband þjónar það þeim tilgangi sem það á að gera.
10. Notaðu vefsíður íslenskra tölvuverslana til að velja íhluti til að setja saman góða leikjatölvu. Þú ert með fjármagn upp á 250 þúsund krónur. Settu upp töflu þar sem fram kemur hvaða íhluti þú valdir, hvað hver íhlutur kostar og hvar hann fæst.
| Íhlutur | Verslun | Verð |
|---|---|---|
| i7-7700K | Ódýrið | 45.900,- |
| GA-Z270 Gaming K3 | Ódýrið | 24.990,- |
| GTX 1080 Aorus | Ódýrið | 83.990,- |
| G750H 750W | Ódýrið | 19.990,- |
| 16GB 2400MHz (2x8GB) | Ódýrið | 21.990,- |
| 240GB SSD | Ódýrið | 12.990,- |
| NH-D15 | Ódýrið | 15.990,- |
| Fractal Design Core 2500 | Ódýrið | 16.990,- |
| Samtals: 242.830,- |
